Drög að reglugerð um náttúrulaugar og óhefðbunda baðstaði

Umhverfisstofnun hefur sent samtökunum  til umsagnar drög að reglugerð um náttúrulaugar og óhefðbundna baðstaði. Þetta er málefni sem mun snerta marga aðila í ferðaþjónustu og gott væri að fá viðbrögð sem flestra bæði félaga í Iceland of Health og annara sem áhuga hafa.  Náttúrulaugarnar eru aðdráttarafl fyrir ferðamenn víða um land bæði á láglendi sem hálendi

Hægt er að sjá drögin hér DRÖG_Reglugerð um náttúrulega og óhefðbundna baðstaði_umsögn #2_2013