Vefsíða okkar á íslensku

Vefur samtakanna – www.islandofhealth.is – er nú bæði á íslensku og ensku. Íslenski hlutinn lítur nú dagsins ljós í fyrsta skipti.  Ætlunin er að efla samskipti við og á milli aðildarfélaga jafnframt því sem hann mun nýtast öllum sem eru áhugasamir um heilsuferðaþjónustu. Enska hlutanum er ætlað að kynna möguleika Íslands í greininni.

Comments are closed.