Sköpum vellíðan – vinnustofur í samvinnu við NMI

Samtök um heilsuferðaþjónustu í samvinnu við  Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður á vinnustofur í vöruþróun fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Markmiðið er að styðja fyrirtæki til að auka virði afurða í vellíðunartengdri ferðaþjónustu, að auka þekkingu innan ferðaþjónustu á þeim möguleikum sem samstarf við skapandi greinar getur opnað við vöruþróun og upplifunarhönnun og auka þverfaglegt samstarf

  • Hvar:  Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni 8 (Austurholt), 112 Reykjavík
  • Hvenær:  17. október og 28. nóvember frá kl. 11 – 16
  • Verð:  15.000.- fyrir meðlimi í Samtökum um heilsuferðaþjónustu – 25.000.- fyrir aðra

Nánari upplýsingar og skránig hér

Comments are closed.