Aðalfundur 28. maí

Aðalfundur samtakanna verður haldinn þan 28. maí nk. klukkan 15:00. Fundarstaður er Icelandair Hotel Natura –Blómasal.

Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Nína Björg Sigurðardóttir fræða okkur um nýjungar og strauma sem hún hefur kynnt sér í starfsemi heilsulinda í Evrópu. Nína er kennari við snyrtifræðibraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og sér um nám á sviði heilsulindarmeðferða. cropped-forsidumynd_41.jpg

Comments are closed.