Rannsóknir og skýrslur

  • Á vegum Heilbrigðisráðuneytisins var starfandi nefnd á árunum 2010-2011 til að framkvæma mat á möguleikum íslenska heilbrigðiskerfisins til þess að sinna erlendum sjúklingum. Einnig var nefndinni ætlað að skoða fýsileika slíkra verkefna í ljósi þeirra áhrifa og afleiðinga sem þau getu haft fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi í framtíðinni. Hér má finna álit nefndarinnar
  • Á vegum Samgönguráðuneytissins starfaði nefnd á árunum 1999 – 2000 sem hafði það verkefni að gera tillögur um þau skref sem nauðsynleg væru til að heilsutengd ferðaþjónusta næði að skjóta rótum hér á landi. Hér er að finna skýrslu nefndarinnar
  •  Innovating and re-branding Nordic wellbeing tourism. Hjalager, A.-M., Konu, H., Huijbens, E., Björk, P., Flagestad, A., Nordin, S. & Tuohino, A. 2011: NordicWellbeingTourism_report