Stjórn samtakanna

Í stjórn Samtaka um heilsuferðaþjónustu á Íslandi sitja frá aðalfundi 28.maí 2014:

Anna G. Sverrisdóttir,  framkvæmdastj AGMOS, formaður
annagsverris@gmail.com

Ingi Þór Jónsson, markaðsstjóri Heilsustofnunar NLFI Hveragerði, gjaldkeri ingi@hnlfi.is

Íris Elfa Þorkelsdóttir, markaðsdeild Icelandair hótela, ritari,
iristh@icehotels.is

Davíð Samúelsson, deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar Höfuðborgarstofu, meðstjórnandi, davidsam@visitreykjavik.is

Sigurður Rafn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Laugarvatns Fontana, meðstjórnandi, siggi@fontana.is

Varamaður:

Dagný Pétursdóttir framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, dagny@bluelagoon.is

Dagleg umsjón:

Anna G. Sverrisdóttir sér að öllu jöfnu um að sinna málefnum og fyrirspurnum til samtakanna, sími 892 7355. Netföng: annagsverris@gmail.com og info@icelandofhealth.is

Samtökin eru með aðstöðu hjá Nýsköpunarmiðstöð að Keldnaholti